Costco

Loksins fr g Costco,eins og allir hinir. g fr me vinkonu sem keypti sr aildarkort. g s a etta er n ekkert fyrir okkur gmlu hjnin. Vi urfum ekki stra skammta af mat. a var gaman a koma arna samt sem ur og allir voru gu skapi a kerrurnar vru strar og fyrirferarmiklar. Engin vandri a a vri rngt ingi.

En a sem g vild segja fr er a mr finnst gslan ansi mikil arna. Fyrst snir maur korti egar inn er komi, maur snir a nttrulegalka egar keypt er. Svo egar maur fer t arf maur a sna kvittunina og a er tali kerrunni, hve margar vrur hefur. fr ekki poka og mtt lklega ekki seta poka fyrr en kemur t. Mr kemur etta fyrir sjnir eins og bist s vi a vi sum ll a stela r binni. a er semsagt ri flk til a passa a enginn fari inn sem ekki kort og enginn fari t me a sem eir eiga ekki. g nefndi etta vi stlkuna,sagi a er eins og bist s vi a vi srum ll jfar. Hn sagi etta er fyrir ykkur, svo a a s ruggta i su me allt sem i keyptu. En s rk, ef g keypti eitthva og si svo a a vantai myndi g hafa samband vi bina. g sagi bara, mr finnst etta of miki.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband